Starfsfólk ÍsBús vinnur alla virka daga frá kl. 9:00 til 16:00.
Lagerafgreiðsla
Lagerafgreiðsla fer fram eftir þörfum viðskiptavina og getur átt sér stað hvenær sem er. Við hvetjum viðskiptavini til að hringja fyrirfram í síma 898 5618 eða 898 0829 til að tryggja afgreiðslu.